Ráðlagður dagskammtur af kolefnum

Krakkarnir hjá My Emissions eru í óða önn að reikna út kolefnisspor uppskriftanna á Eldhúsatlasnum. Það er strax komin ein! Einn skammtur af Spaghetti Pangrattato losar 453.0 g af CO2e sem er 15% af ráðlögðum dagskammti af losun kolefna vegna matarræðis. Fleiri merkingar birtast von bráðar.

CO2e

Útreikningarnir byggja á hnattrænum meðaltölum koltvísýrings ígilda en taka ekki flutning til Íslands sérstaklega með í reikninginn. Stærstur hluti losunar matar kemur þó frá landbúnaði en ekki pökkun og flutningi og því er mikilvægara hvað við borðum en hvaðan það kemur.
Um útreikninga kolefnissporsins
Image
Image
453.0 g CO2e

1# Vegan Spaghetti Pangrattato


RÁÐLAGÐUR DAGSKAMMTUR ER
0
g CO2e

Image
Image
453.0 g CO2e

1# Vegan Spaghetti Pangrattato


CO2e

Útreikningarnir byggja á hnattrænum meðaltölum koltvísýrings ígilda en taka ekki flutning til Íslands sérstaklega með í reikninginn. Stærstur hluti losunar matar kemur þó frá landbúnaði en ekki pökkun og flutningi og því er mikilvægara hvað við borðum en hvaðan það kemur.
Um útreikninga kolefnissporsins